Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýtt viðburðadagatal – Allir viðburðir á einum stað
Nýtt viðburðadagatal hefur verið tekið í notkun og er mikil breyting það sem áður var en nýja dagatalið býður upp á fjölmarga möguleika. Búið er að setja inn ýmsa viðburði og enn vantar fleiri viðburði.
Ef þú veist um fyrirfram ákveðna viðburði, þ.e. fundi, uppákomur, keppnir og allt sem tengist veitingageiranum þá viljum við vita af því og hvetjum alla að senda á okkur hér.
Allir viðburðir eru aðgengilegir í valmyndinni efst „Viðburðir/Framundan“ og eins til hægri á forsíðunni þar sem nýjustu fimm viðburðir eru listaðir upp sem framundan er.
Smellið hér til að lesa skoða viðburðadagatalið.
Mynd: Skjáskot af viðburðadagatalinu.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






