Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýtt viðburðadagatal – Allir viðburðir á einum stað
Nýtt viðburðadagatal hefur verið tekið í notkun og er mikil breyting það sem áður var en nýja dagatalið býður upp á fjölmarga möguleika. Búið er að setja inn ýmsa viðburði og enn vantar fleiri viðburði.
Ef þú veist um fyrirfram ákveðna viðburði, þ.e. fundi, uppákomur, keppnir og allt sem tengist veitingageiranum þá viljum við vita af því og hvetjum alla að senda á okkur hér.
Allir viðburðir eru aðgengilegir í valmyndinni efst „Viðburðir/Framundan“ og eins til hægri á forsíðunni þar sem nýjustu fimm viðburðir eru listaðir upp sem framundan er.
Smellið hér til að lesa skoða viðburðadagatalið.
Mynd: Skjáskot af viðburðadagatalinu.
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar17 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






