Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr matseðill Veiðikofans: Komdu með þína eigin bráð og matreiðslumenn Veiðikofans eldar hana fyrir þig

Hluti af matseðlinum.
Spennandi og öðruvísi vinkill en það sem tíðkast á matseðlum: „Veiðifélög geta komið með bráð sína og matreiðslumenn Veiðikofans eldar skepnuna…“
Veiðikofinn er nýr veitingastaður við Lækjargötu og er Erlendur Eiríksson matreiðslumaður og leikari sem sér meðal annars um eldamennskuna.
Ný heimasíða er komin í loftið og er hægt að skoða matseðilinn í heild sinni hér.
Myndir: veidikofinn.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






