Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr matseðill Veiðikofans: Komdu með þína eigin bráð og matreiðslumenn Veiðikofans eldar hana fyrir þig

Hluti af matseðlinum.
Spennandi og öðruvísi vinkill en það sem tíðkast á matseðlum: „Veiðifélög geta komið með bráð sína og matreiðslumenn Veiðikofans eldar skepnuna…“
Veiðikofinn er nýr veitingastaður við Lækjargötu og er Erlendur Eiríksson matreiðslumaður og leikari sem sér meðal annars um eldamennskuna.
Ný heimasíða er komin í loftið og er hægt að skoða matseðilinn í heild sinni hér.
Myndir: veidikofinn.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






