Matthías Þórarinsson
Ný villibráðabók komin út eftir Úlfar Finnbjörnsson – Viðtal við Úlfar
8.10.2011
Út er komin „Stóra bókin um villibráð“ eftir Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistara. Þessi glæsilega bók er alfræðirit um nýtingu villibráðar og full af ómótstæðilegum sælkerauppskriftum. Hér fer „villti kokkurinn“ á kostum, veiðir, verkar og eldar.
Í gær föstudaginn 7. október 2011 var útgáfugleði vegna nýútkomnu bók hans Úlfars, en hún var haldin í Rafveituheimilinu, Elliðaárdal. Freisting.is kíkti við og fangaði herlegheitin og tók viðtal við Úlfar:
Meðfylgjandi myndir eru frá útgáfugleðinni:
Vídeó og myndir: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
























