Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ný Hamborgarabúlla Tómasar opnar í London í dag
Ný Hamborgarabúlla Tómasar opnaði í dag við 342 King’s Road í London. Soft opening var 8 mars s.l. og er ekki annað að sjá á twitter að hamborgara unnendur fagna komu þeirra á King’s Road.
Til stendur að opna nýja Hamborgarabúllu í Berlín og þá mun koma í ljós hvernig Þjóðverjum líkar við borgarana.
Samsett mynd: skjáskot úr google korti og @BurgerJointUk
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






