Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nings lækkar verð á öllum núðlu og hrísgrjónaréttum
Ein forsenda nýgerðra kjarasamninga á almennum vinnumarkaði er að fyrirtækin haldi aftur af verðhækkunum í þágu stöðugleika.
Fjöldi fyrirtækja hafa lýst því yfir að þau hyggist styrkja markmið nýrra kjarasamninga um lága verðbólgu og aukinn kaupmátt, með því að lækka verð eða hætta við verðhækkanir sem höfðu verið boðaðar.
Að gefnu tilefni hafa veitingahús Nings ákveðið að lækka verð á öllum núðlu og hrísgrjónaréttum um allt að 10% og halda öðrum verðum óbreyttum.
Með þessari ákvörðun vill Nings leggja sitt af mörkum og styðja við þær aðgerðir sem aðilar vinnumarkaðarins og stjórnvöld hafa tekið saman höndum um til að efla efnahagslegan stöðugleika og stöðva vítahring verðbólgunnar.
Það er von okkar að þessar aðgerðir muni koma viðskiptavinum okkar vel og er okkar innlegg í átt að betra Íslandi
, segir í fréttatilkynningu frá Nings.
Mynd: nings.is
![]()
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






