Keppni
Myndir frá nemakeppninni | Úrslit verða kynnt á árshátíð FM&GM
Á sunnudaginn s.l. fór fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum og kepptu 14 matreiðslunemar.
Starfsfólk og eigendur voru dugleg að tagga #veitingageirinn á Instagram myndirnar sínar, en yfir 40 myndir voru birtar og þar af leiðandi var hægt að fylgjast vel með keppninni hér á veitingageirinn.is.
Keppendur voru:
- Arnór Ingi Bjarkarson
- Bergsteinn Guðmundsson
- Bjartur Elí Friðþjófsson
- Einar Óli Guðnason
- Fannar Dan Vignisson
- Guðrún Ása Frímannsdóttir
- Hekla Karen Pálsdóttir
- Íris Jana Ásgeirsdóttir
- Ívar Guðmundsson
- Ívar Þór Elíasson
- Nick Alvin Torres La-Um
- Sindri Freyr Mooney
- Stefanía Sunna Róbertsdóttir
- Sölvi Steinn Helgason
Dómarar voru:
Bragðdómarar:
- Axel Björn Clausen
- Hrefna Rósa Sætran
- Steinn Óskar Sigurðsson (Gestadómari)
Eldhúsdómarar voru:
- Guðlaugur P. Frímannsson
- Kirill Dom Ter-Martirosov
Hér að neðan eru allar myndirnar frá keppninni sem voru taggaðar #veitingageirinn inn á Instagram:
Úrslit verða kynnt á árshátíð Fisk-, og Grillmarkaðarins sem haldin verður 10. febrúar næstkomandi og í beinu framhaldi verða myndir af öllum réttum birtar og úrslit kynnt hér á veitingageirinn.is.
Myndir:
*hrefnarosa
*sarotaromchuen
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park













































