Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin kokkurinn Agnar Sverrisson eldar á Vox
Síðastliðna mánuði hafa verið ýmsar uppákomur hjá þeim á Vox, það er að segja að fá gestakokka frá einhverjum af þeim áfangastöðum sem Iceland Air flýgur til. Vox hefur fengið til sín gestakokkana Michael Ginor og Douglas Rodriguez frá New York, Jakob Mielcke frá Danmörku og nú er komið að lystaukandi London.
íslenski Michelin kokkurinn Agnar Sverrisson eigandi af veitingstaðnum Texture í London kemur á VOX föstudaginn 4. og laugardaginn 5. apríl, en þar mun hann matreiða ljúfengar London kræsingar.
Texture er michelinstjörnu staður og hefur hlotið fjölmörg verðlaun, en staðurinn er nútímalegur með skandinavískar áherslur og markmiðið að veita einstaka veitingahúsaupplifun í London.
Nánari upplýsingar hér.
Mynd: vox.is
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar22 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






