Smári Valtýr Sæbjörnsson
La Luna við Rauðarárstíg lokar og selur La Luna pizzur í keiluhöllinni í Egilshöll og í Öskjuhlíð
Það er með miklum trega sem við verðum að tilkynna ykkur að vegna mikilla samskiptaörðugleika við umsjónarmenn húsnæðis sem La Luna er staðsett í neyðumst við til að loka fyrirtækinu á Rauðarárstíg þann 01-09 næstkomandi. Við ætlum að loka hér á Rauðarárstíg en opnum vonandi á betri stað síðar í mánuðinum eða þeim næsta.
, segir í tilkynningu á facebook síðu La Luna, og hafa eigendur leitað af rétta húsnæði síðastliðna mánuði fyrir pizzustaðinn og nú er svo komið að því, en um helgina opnar La Luna í keiluhöllinni í Egilshöll og Öskjuhlíð.
Það er Þorleifur Jónsson sem er meðal annars eigandi af La Luna, en hann átti Eldsmiðjuna til fjölda ára og seldi hana árið 2007.
Leiðrétting:
Athugið, að verið er að innleiða La luna pizzur á veitingastaði Keiluhallarinnar og er fyrst í boði á Fellini Egilshöll og á næstu vikum munu La Luna pizzurnar verða í boði á veitingastaðnum Rúbín í Öskjuhlíð.
Mynd: af facebook síðu Fellini.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






