Smári Valtýr Sæbjörnsson
La Luna við Rauðarárstíg lokar og selur La Luna pizzur í keiluhöllinni í Egilshöll og í Öskjuhlíð
Það er með miklum trega sem við verðum að tilkynna ykkur að vegna mikilla samskiptaörðugleika við umsjónarmenn húsnæðis sem La Luna er staðsett í neyðumst við til að loka fyrirtækinu á Rauðarárstíg þann 01-09 næstkomandi. Við ætlum að loka hér á Rauðarárstíg en opnum vonandi á betri stað síðar í mánuðinum eða þeim næsta.
, segir í tilkynningu á facebook síðu La Luna, og hafa eigendur leitað af rétta húsnæði síðastliðna mánuði fyrir pizzustaðinn og nú er svo komið að því, en um helgina opnar La Luna í keiluhöllinni í Egilshöll og Öskjuhlíð.
Það er Þorleifur Jónsson sem er meðal annars eigandi af La Luna, en hann átti Eldsmiðjuna til fjölda ára og seldi hana árið 2007.
Leiðrétting:
Athugið, að verið er að innleiða La luna pizzur á veitingastaði Keiluhallarinnar og er fyrst í boði á Fellini Egilshöll og á næstu vikum munu La Luna pizzurnar verða í boði á veitingastaðnum Rúbín í Öskjuhlíð.
Mynd: af facebook síðu Fellini.
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






