Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kokkar tína illgresi í skjóli nætur
Íbúi í Suðaustur Portlandi í Bandaríkjunum glímir við óvenjulegt vandamál, en í hverfinu hans eru fjölmörg veitingahús og eru matreiðslumenn iðnir við það að tína illgresi í görðunum í kring í skjóli nætur, öllum til ama.
Martin Connolly sem að fréttastöðin KATU ræðir við segir að hann hefur sett upp skilti þar sem matreiðslumönnum er stranglega bannaður aðgangur í garðinn hjá honum, en hægt er að horfa á fréttina í meðfylgjandi myndbandi:
Fréttamaður KATU fór á nærliggjandi veitingahús og allir matreiðslumenn neituðu sök.
Það var facebook vinur veitingageirans sem vakti athygli á þessari frétt.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu





