Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kokkar tína illgresi í skjóli nætur
Íbúi í Suðaustur Portlandi í Bandaríkjunum glímir við óvenjulegt vandamál, en í hverfinu hans eru fjölmörg veitingahús og eru matreiðslumenn iðnir við það að tína illgresi í görðunum í kring í skjóli nætur, öllum til ama.
Martin Connolly sem að fréttastöðin KATU ræðir við segir að hann hefur sett upp skilti þar sem matreiðslumönnum er stranglega bannaður aðgangur í garðinn hjá honum, en hægt er að horfa á fréttina í meðfylgjandi myndbandi:
Fréttamaður KATU fór á nærliggjandi veitingahús og allir matreiðslumenn neituðu sök.
Það var facebook vinur veitingageirans sem vakti athygli á þessari frétt.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
![]()
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles





