Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kokkar tína illgresi í skjóli nætur
Íbúi í Suðaustur Portlandi í Bandaríkjunum glímir við óvenjulegt vandamál, en í hverfinu hans eru fjölmörg veitingahús og eru matreiðslumenn iðnir við það að tína illgresi í görðunum í kring í skjóli nætur, öllum til ama.
Martin Connolly sem að fréttastöðin KATU ræðir við segir að hann hefur sett upp skilti þar sem matreiðslumönnum er stranglega bannaður aðgangur í garðinn hjá honum, en hægt er að horfa á fréttina í meðfylgjandi myndbandi:
Fréttamaður KATU fór á nærliggjandi veitingahús og allir matreiðslumenn neituðu sök.
Það var facebook vinur veitingageirans sem vakti athygli á þessari frétt.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
![]()
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi





