Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kokkaliðið FC-KOKKS upp fyrir haus í drullu

Kári Þorsteinsson Kex Hostel, Viktor Örn Andrésson Bláa Lónið, Steinar Sveinsson Grillinu á Hótel Sögu, Þráinn Freyr Vigfússon Kolabrautin, Þórður Matthías Þórðason Fellini Veitingastaður, Kristófer Unnsteinsson Bláa Lónið, Björn Ingi Óskarsson Bláa Lónið, Benedikt Fannar Gylfason Bláa Lónið, ásamt fleirum snillingum
Evrópumeistaramótið í mýrarbolta var spilaður nú um verslunarmannahelgina á Ísarfirði í Tungudal. Metþátttaka var á mótinu eða rúmlega 100 lið skráðu sig í keppnina og var eitt af þeim kokkaliðið FC-KOKKS.
„Við spiluðum 3 leiki, töpuðum fyrsta leiknum 2-1, svo unnum við 1-0 og gerðum markalaust í siðasta. Komumst sem betur fer ekki áfram“.
Sagði Þráinn hress í samtali við veitingageirinn.is, en engin stórvægileg meiðsli var á mannskapnum eftir þessa harða baráttu.
Meðfylgjandi myndir eru frá Viktori og eru þær birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
















