Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jónas sem sous chef á VOX
Strákurinn kominn á heimaslóðir, sous chef á VOX
, sagði Jónas Oddur Björnsson í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um nýja staðinn. Jónas er matreiðslumaður að mennt og lærði fræðin sín á Vox og útskrifaðist um jólin 2006 með hæstu einkunn í verklega. Hann kom heim til Íslands í haust s.l. eftir að hafa starfað á virtum veitingastöðum víðsvegar um heim í sjö ár. Jónas starfaði sem Sous Chef á Satt Natura frá því að hann kom til Íslands og hóf störf á Vox 1. febrúar s.l.
Þetta er náttúrulega ennþá innan fyrirtækisins og ætli kraftar mínir séu ekki best nýttir á VOX, enda búinn að starfa aðallega í fine dining
, sagði Jónas að lokum.
Mynd: aðsend
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






