Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jónas sem sous chef á VOX
Strákurinn kominn á heimaslóðir, sous chef á VOX
, sagði Jónas Oddur Björnsson í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um nýja staðinn. Jónas er matreiðslumaður að mennt og lærði fræðin sín á Vox og útskrifaðist um jólin 2006 með hæstu einkunn í verklega. Hann kom heim til Íslands í haust s.l. eftir að hafa starfað á virtum veitingastöðum víðsvegar um heim í sjö ár. Jónas starfaði sem Sous Chef á Satt Natura frá því að hann kom til Íslands og hóf störf á Vox 1. febrúar s.l.
Þetta er náttúrulega ennþá innan fyrirtækisins og ætli kraftar mínir séu ekki best nýttir á VOX, enda búinn að starfa aðallega í fine dining
, sagði Jónas að lokum.
Mynd: aðsend
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






