Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jólahlaðborð frá sjö til tíu þúsund
Nú eru jólahlaðborðs auglýsingar byrjaðar að hrynja inn víðsvegar á samfélagsvefnum Facebook, þar sem bæði hótel og veitingahús eru byrjuð að taka á móti borðapöntunum.
Sumir auglýsa verðin á jólahlaðborðinu en önnur ekki og eru verðin mismunandi, í hádeginu frá 5.000 til 6.000 og á kvöldin frá 7.000 til 10.000 krónur á manninn, með og án lifandi tónlistar við borðhald.
Mynd úr safni
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






