Kristinn Frímann Jakobsson
Jólafundur KM. Norðurland
Jólafundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 10. desember á Icelandair Hótel Akureyri, mæting er klukkan 18:30.
Jólafundurinn er haldinn með öðru sniði en venjulegir félagsfundir, að þessu sinni tökum við makana með. Allir mæta í sínu fínasta pússi sem sagt ekki í kokkajakka!
Boðið verður upp á glæsilegan mat með jólaþema að hætti Icelandair og veglegt jólahappdrætti.
Nú er tækifæri til að eiga góða kvöldstund með mökum og öðrum félagsmönnum í rólegheitum til að koma sér í alvöru jólaskap.
Matarverð kr. 2500
Hvetjum nýja sem eldri félagsmenn til að mæta á fundinn.
Skráning er hjá Kidda í síma 867-0979 og [email protected]
Kveðja Stjórnin
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





