Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hrossablót í Hótel Varmahlíð | Þessi kokteill getur ekki klikkað
Hið árlega Hrossablót í Hótel Varmahlíð verður haldið laugardagskvöldið 12. október næstkomandi klukkan 19:00, en þar mun Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari á Spírunni láta til sín taka í eldhúsinu þetta kvöld.
Boðið er upp á fimm rétta veislu þar sem hrossakjötið verður í aðalhlutverki og verðið er 8500 krónur á mann, en sérstakt Hrossablótstilboð er í gangi sem hægt er að lesa nánar til um á heimasíðu Hótel Varmahlíðar.
Veislustjórn verður í öruggum höndum Gunnars Sandholts, ræðumaður kvöldsins verður Hinrik Már Jónsson og tónlistarflutningur í höndum þeirra Skúla Gautasonar og Þórhildar Örvarsdóttur.
Þessi kokteill getur ekki klikkað.
[wpdm_file id=26]
Meðfylgjandi myndir eru frá Hrossablótinu í fyrra:
Myndir: frá facebook síðu Hótel Varmahlíðar.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini












