Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hrossablót í Hótel Varmahlíð | Þessi kokteill getur ekki klikkað
Hið árlega Hrossablót í Hótel Varmahlíð verður haldið laugardagskvöldið 12. október næstkomandi klukkan 19:00, en þar mun Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari á Spírunni láta til sín taka í eldhúsinu þetta kvöld.
Boðið er upp á fimm rétta veislu þar sem hrossakjötið verður í aðalhlutverki og verðið er 8500 krónur á mann, en sérstakt Hrossablótstilboð er í gangi sem hægt er að lesa nánar til um á heimasíðu Hótel Varmahlíðar.
Veislustjórn verður í öruggum höndum Gunnars Sandholts, ræðumaður kvöldsins verður Hinrik Már Jónsson og tónlistarflutningur í höndum þeirra Skúla Gautasonar og Þórhildar Örvarsdóttur.
Þessi kokteill getur ekki klikkað.
[wpdm_file id=26]
Meðfylgjandi myndir eru frá Hrossablótinu í fyrra:
Myndir: frá facebook síðu Hótel Varmahlíðar.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús












