Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gamla Vínhúsið í Reykjavík opnar að nýju
Veitingastaðurinn Gamla Vínhúsið í Reykjavík opnaði að nýju í gærkvöldi við Laugaveg 73, eftir að hafa lokað gamla staðnum við Klapparstíg nú í byrjun haust.
Mikið var um að vera í gærkvöldi en samkvæmt heimildum þá komust færri að en vildu. Meðfylgjandi myndir voru teknar rétt fyrir opnun.
Frábær byrjun hjá Gamla Vínhúsinu og óskum við hjá veitingageirinn.is þeim til hamingju með nýja staðinn.
Myndir: af facebook síðu Gamla Vínhússins.
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park









