Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gamla Vínhúsið í Reykjavík opnar að nýju
Veitingastaðurinn Gamla Vínhúsið í Reykjavík opnaði að nýju í gærkvöldi við Laugaveg 73, eftir að hafa lokað gamla staðnum við Klapparstíg nú í byrjun haust.
Mikið var um að vera í gærkvöldi en samkvæmt heimildum þá komust færri að en vildu. Meðfylgjandi myndir voru teknar rétt fyrir opnun.
Frábær byrjun hjá Gamla Vínhúsinu og óskum við hjá veitingageirinn.is þeim til hamingju með nýja staðinn.
Myndir: af facebook síðu Gamla Vínhússins.
![]()
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra









