Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gamla Vínhúsið í Reykjavík opnar að nýju
Veitingastaðurinn Gamla Vínhúsið í Reykjavík opnaði að nýju í gærkvöldi við Laugaveg 73, eftir að hafa lokað gamla staðnum við Klapparstíg nú í byrjun haust.
Mikið var um að vera í gærkvöldi en samkvæmt heimildum þá komust færri að en vildu. Meðfylgjandi myndir voru teknar rétt fyrir opnun.
Frábær byrjun hjá Gamla Vínhúsinu og óskum við hjá veitingageirinn.is þeim til hamingju með nýja staðinn.
Myndir: af facebook síðu Gamla Vínhússins.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?