Sverrir Halldórsson
Fridays 12 ára | „Hamborgarinn var alveg magnaður…“
Og í tilefni þessa tímamóta, þá bauð staðurinn upp á 6 vinsælustu réttina á 12 ára gömlum verðum dagana 10. og 11. október.
Ég skellti mér í heimsókn og fékk að smakka á World famouse bacon- cheeseburger og Jack Daniel´s glazed ribs.
Hamborgarinn var alveg magnaður, þvílíkur munur að borða einn slíkan án hamborgarasósu.
Sama má segja um rifin, svakalega góð vel af kjöti á þeim og sósan mjög góð.
Við á Veitingageirinn.is óskum þeim til hamingju með áfangann og von um mörg ár í viðbót.
![]()
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu















