Sverrir Halldórsson
Fridays 12 ára | „Hamborgarinn var alveg magnaður…“
Og í tilefni þessa tímamóta, þá bauð staðurinn upp á 6 vinsælustu réttina á 12 ára gömlum verðum dagana 10. og 11. október.
Ég skellti mér í heimsókn og fékk að smakka á World famouse bacon- cheeseburger og Jack Daniel´s glazed ribs.
Hamborgarinn var alveg magnaður, þvílíkur munur að borða einn slíkan án hamborgarasósu.
Sama má segja um rifin, svakalega góð vel af kjöti á þeim og sósan mjög góð.
Við á Veitingageirinn.is óskum þeim til hamingju með áfangann og von um mörg ár í viðbót.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu















