Sverrir Halldórsson
Fridays 12 ára | „Hamborgarinn var alveg magnaður…“
Og í tilefni þessa tímamóta, þá bauð staðurinn upp á 6 vinsælustu réttina á 12 ára gömlum verðum dagana 10. og 11. október.
Ég skellti mér í heimsókn og fékk að smakka á World famouse bacon- cheeseburger og Jack Daniel´s glazed ribs.
Hamborgarinn var alveg magnaður, þvílíkur munur að borða einn slíkan án hamborgarasósu.
Sama má segja um rifin, svakalega góð vel af kjöti á þeim og sósan mjög góð.
Við á Veitingageirinn.is óskum þeim til hamingju með áfangann og von um mörg ár í viðbót.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?