Axel Þorsteinsson
Fréttamaður veitingageirans laumaðist í Omnom Chocolate
Axel Þorsteinsson bakari, konditor og fréttamaður veitingageirans var fljótur að átta sig á Omnom Chocolate sem lá á skrifborði hjá sölumanni í heildsölu hér í Reykjavík í síðustu viku, eftir að hafa lesið fréttir um súkkulaðið hér á veitingageirinn.is.
Axel smakkaði tvær tegundir og forvitnaðist veitingageirinn.is um hvað fagmaður sem bakari og konditori, fannst um Omnom Chocolate og eins hvort íslendingar myndu sýna súkkulaðinu áhuga:
Súkkulaðið var frábært, ég smakkaði tvær tegundir og það lofar virkilega góðu. Omnom súkkulaðið verður stolt Íslendinga, enda fyrsta súkkulaðið sem er búið er til frá grunni í Skandinavíu og við eigum að vera stoltir af því.
Til gamans má geta að Dill restaurant var að setja súkkulaðið á matseðilinn hjá sér núna í vikunni.
Mynd: Axel
![]()
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi







