Axel Þorsteinsson
Fréttamaður veitingageirans laumaðist í Omnom Chocolate
Axel Þorsteinsson bakari, konditor og fréttamaður veitingageirans var fljótur að átta sig á Omnom Chocolate sem lá á skrifborði hjá sölumanni í heildsölu hér í Reykjavík í síðustu viku, eftir að hafa lesið fréttir um súkkulaðið hér á veitingageirinn.is.
Axel smakkaði tvær tegundir og forvitnaðist veitingageirinn.is um hvað fagmaður sem bakari og konditori, fannst um Omnom Chocolate og eins hvort íslendingar myndu sýna súkkulaðinu áhuga:
Súkkulaðið var frábært, ég smakkaði tvær tegundir og það lofar virkilega góðu. Omnom súkkulaðið verður stolt Íslendinga, enda fyrsta súkkulaðið sem er búið er til frá grunni í Skandinavíu og við eigum að vera stoltir af því.
Til gamans má geta að Dill restaurant var að setja súkkulaðið á matseðilinn hjá sér núna í vikunni.
Mynd: Axel
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park







