Axel Þorsteinsson
Fréttamaður veitingageirans laumaðist í Omnom Chocolate
Axel Þorsteinsson bakari, konditor og fréttamaður veitingageirans var fljótur að átta sig á Omnom Chocolate sem lá á skrifborði hjá sölumanni í heildsölu hér í Reykjavík í síðustu viku, eftir að hafa lesið fréttir um súkkulaðið hér á veitingageirinn.is.
Axel smakkaði tvær tegundir og forvitnaðist veitingageirinn.is um hvað fagmaður sem bakari og konditori, fannst um Omnom Chocolate og eins hvort íslendingar myndu sýna súkkulaðinu áhuga:
Súkkulaðið var frábært, ég smakkaði tvær tegundir og það lofar virkilega góðu. Omnom súkkulaðið verður stolt Íslendinga, enda fyrsta súkkulaðið sem er búið er til frá grunni í Skandinavíu og við eigum að vera stoltir af því.
Til gamans má geta að Dill restaurant var að setja súkkulaðið á matseðilinn hjá sér núna í vikunni.
Mynd: Axel
![]()
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu







