Axel Þorsteinsson
Fréttamaður veitingageirans laumaðist í Omnom Chocolate
Axel Þorsteinsson bakari, konditor og fréttamaður veitingageirans var fljótur að átta sig á Omnom Chocolate sem lá á skrifborði hjá sölumanni í heildsölu hér í Reykjavík í síðustu viku, eftir að hafa lesið fréttir um súkkulaðið hér á veitingageirinn.is.
Axel smakkaði tvær tegundir og forvitnaðist veitingageirinn.is um hvað fagmaður sem bakari og konditori, fannst um Omnom Chocolate og eins hvort íslendingar myndu sýna súkkulaðinu áhuga:
Súkkulaðið var frábært, ég smakkaði tvær tegundir og það lofar virkilega góðu. Omnom súkkulaðið verður stolt Íslendinga, enda fyrsta súkkulaðið sem er búið er til frá grunni í Skandinavíu og við eigum að vera stoltir af því.
Til gamans má geta að Dill restaurant var að setja súkkulaðið á matseðilinn hjá sér núna í vikunni.
Mynd: Axel
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille







