Nemendur & nemakeppni
Freisting.is boðið upp á kaffidrykki sem 101 lopatreflar drekka
Þriðjudaginn 5. mars síðastliðinn var blásið til veislu í þjónakennslurými Hótel og matvælaskólans í MK. Árlegur Café MK dagur var haldin en þá taka höndum saman þjóna- og bakaranemar skólans og slá upp veislu með nýbökuðu bakkelsi, kökum og kruðeríi og nýlöguðu kaffi eftir kúnstarinnar reglum allt frá hefðbundinni uppáhellu í öllu framandlegri kaffidrykki sem 101 lopatreflar drekka og kennt er við Latte.
Niðurstaðan: Ljúffengar kaffiveitingar og gott kaffibrauð í alla staði, alltaf gaman að koma uppí skóla og gaman að fá að fylgjast með því sem verið er að gera innan deilda skólans.
Margt var um gesti á staðnum auk þess sem kunn andlit bakarageirans litu við, t.a.m. þeir Gunnlaugur Örn Valsson Sælkeradreifingu og Bergsveinn Arilíusson bakaradrengur og söngfugl með meiru.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park



















