Axel Þorsteinsson
Forréttabarinn með sömu eigendur | Allt er til sölu fyrir rétt verð
Í nóvember var greint frá því að Ottó Magnússon og Guðmundur Þór Gunnarsson matreiðslumenn sem oftast eru kenndir við Humarhúsið, hafi selt Forréttabarinn við Tryggvagötu. Samningaviðræður við hugsanlega kaupendur um kaup á Forréttabarnum hafa ekki borið árangur og eru þeir félagar Guðmundur og Ottó því enn eigendur Forréttabarsins.
Allt er til sölu fyrir rétt verð
, sagði Ottó hress í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um sölu á Forréttabarnum.
Mynd: Axel
![]()
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar





