Sverrir Halldórsson
Flottasti veitingastaður í heimi í Kaupmannahöfn að mati Travel Leisure
Það er ekki bara norræn matargerð sem slegið hefur í gegn í heiminum því nú hefur innanhúsarkitektúr fylgt í fótsporið. Veitingastaðurinn Höst í Kaupmannahöfn náði þessum titli í byrjun janúar fyrir innréttingar staðarins og er það vel, en svo er spurningin hvað finnst ykkur kæru lesendur, en myndirnar hér að ofan eru frá þessum stað.
Sama blað Travel Leisure tilnefndi hið þekkta hótel í Kaupmannahöfn The d´Anglaterre eitt af eftirsóttustu hótelum heims nú nýverið.
Danirnir að gera góða hluti.
/Sverrir.
Myndir: travelandleisure.com
![]()
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni4 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
















