Sverrir Halldórsson
Flottasti veitingastaður í heimi í Kaupmannahöfn að mati Travel Leisure
Það er ekki bara norræn matargerð sem slegið hefur í gegn í heiminum því nú hefur innanhúsarkitektúr fylgt í fótsporið. Veitingastaðurinn Höst í Kaupmannahöfn náði þessum titli í byrjun janúar fyrir innréttingar staðarins og er það vel, en svo er spurningin hvað finnst ykkur kæru lesendur, en myndirnar hér að ofan eru frá þessum stað.
Sama blað Travel Leisure tilnefndi hið þekkta hótel í Kaupmannahöfn The d´Anglaterre eitt af eftirsóttustu hótelum heims nú nýverið.
Danirnir að gera góða hluti.
/Sverrir.
Myndir: travelandleisure.com
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
















