Sverrir Halldórsson
Flottasti veitingastaður í heimi í Kaupmannahöfn að mati Travel Leisure
Það er ekki bara norræn matargerð sem slegið hefur í gegn í heiminum því nú hefur innanhúsarkitektúr fylgt í fótsporið. Veitingastaðurinn Höst í Kaupmannahöfn náði þessum titli í byrjun janúar fyrir innréttingar staðarins og er það vel, en svo er spurningin hvað finnst ykkur kæru lesendur, en myndirnar hér að ofan eru frá þessum stað.
Sama blað Travel Leisure tilnefndi hið þekkta hótel í Kaupmannahöfn The d´Anglaterre eitt af eftirsóttustu hótelum heims nú nýverið.
Danirnir að gera góða hluti.
/Sverrir.
Myndir: travelandleisure.com
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
















