Markaðurinn
Félagsfundir MATVÍS á Akureyri og í Reykjavík
MATVÍS verður með félagsfund á Akureyri og í Reykjavík sem hér segir:
Akureyri á Hótel KEA þriðjudaginn 14. janúar kl. 16:00
Reykjavík Stórhöfða 31 miðvikudaginn 15. janúar kl. 16:00
Dagskrá:
1. Nýgerðir kjarasamningar kynning og umræður.
2. Íslandsmót iðngreina
3. Önnur mál
Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta á fundina til þess að fá frekari útskýringar á kjarasamningunum og þeirri aðferðafræði sem ætlunin er að nota í samningagerðinni í framtíðinni.
Helstu atriði nýs kjarasamnings.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis





