Markaðurinn
Félagsfundir MATVÍS á Akureyri og í Reykjavík
MATVÍS verður með félagsfund á Akureyri og í Reykjavík sem hér segir:
Akureyri á Hótel KEA þriðjudaginn 14. janúar kl. 16:00
Reykjavík Stórhöfða 31 miðvikudaginn 15. janúar kl. 16:00
Dagskrá:
1. Nýgerðir kjarasamningar kynning og umræður.
2. Íslandsmót iðngreina
3. Önnur mál
Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta á fundina til þess að fá frekari útskýringar á kjarasamningunum og þeirri aðferðafræði sem ætlunin er að nota í samningagerðinni í framtíðinni.
Helstu atriði nýs kjarasamnings.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar17 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





