Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fagna nýrri matreiðslubók metsöluhöfundar
Í gær var útgáfu matreiðslubókarinnar Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar fagnað í Eymundsson á Skólavörðustíg . Bókin sem er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Heilsuréttir fjölskyldunnar sem er ein vinsælasta matreiðslubók sem gefin hefur verið út hér á landi en hún hefur nú selt í yfir 13 þúsund eintökum.
Höfundurinn Berglind Sigmarsdóttur heldur áfram í þessari nýju bók á sinn einstaka hátt að fjalla um heilsu og matargerð og hvernig hægt er að aðlaga uppáhaldsrétti fjölskyldunnar að hollara og næringarríkara mataræði, að því er fram kemur á vef visir.is.
Fjölmargar myndir frá útgáfupartýinu er hægt að skoða á visir.is hér.
Mynd: visir.is
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






