Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fagna nýrri matreiðslubók metsöluhöfundar
Í gær var útgáfu matreiðslubókarinnar Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar fagnað í Eymundsson á Skólavörðustíg . Bókin sem er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Heilsuréttir fjölskyldunnar sem er ein vinsælasta matreiðslubók sem gefin hefur verið út hér á landi en hún hefur nú selt í yfir 13 þúsund eintökum.
Höfundurinn Berglind Sigmarsdóttur heldur áfram í þessari nýju bók á sinn einstaka hátt að fjalla um heilsu og matargerð og hvernig hægt er að aðlaga uppáhaldsrétti fjölskyldunnar að hollara og næringarríkara mataræði, að því er fram kemur á vef visir.is.
Fjölmargar myndir frá útgáfupartýinu er hægt að skoða á visir.is hér.
Mynd: visir.is
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






