Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fagna nýrri matreiðslubók metsöluhöfundar
Í gær var útgáfu matreiðslubókarinnar Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar fagnað í Eymundsson á Skólavörðustíg . Bókin sem er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Heilsuréttir fjölskyldunnar sem er ein vinsælasta matreiðslubók sem gefin hefur verið út hér á landi en hún hefur nú selt í yfir 13 þúsund eintökum.
Höfundurinn Berglind Sigmarsdóttur heldur áfram í þessari nýju bók á sinn einstaka hátt að fjalla um heilsu og matargerð og hvernig hægt er að aðlaga uppáhaldsrétti fjölskyldunnar að hollara og næringarríkara mataræði, að því er fram kemur á vef visir.is.
Fjölmargar myndir frá útgáfupartýinu er hægt að skoða á visir.is hér.
Mynd: visir.is
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






