Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eru jólahlaðborð almennt of dýr?
Gerð var könnun á meðal lesenda veitingageirans um hvort stefnan væri tekin á jólahlaðborð í ár. 410 manns tóku þátt í könnuninni og vekur athygli að 94 finnst að jólahlaðborðin séu orðin alltof dýr.
180 völdu Já og ætla á jólahlaðborð, 79 völdu Nei og 44 eru í báðum áttum, en 13 fara ekki á jólahlaðborð í ár.
Enn er hægt að taka þátt í könnuninni fyrir þá sem vilja:
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






