Keppni
Ertu búin(n) að skrá þig í keppni í afréttaradrykkjum?
Keppni í afréttaradrykkjum verður haldin á Slippbarnum á þriðjudaginn 22. október 2013 á vegum Barþjónaklúbbs Íslands. Strundvíslega kl 19:00 mun Ási kynna sínar pælingar á Slippbarnum ásamt því að gefa smakk af kokteilum.
Keppnin hefst kl 21:00
Keppendum er frjálst að koma með hvaða efnisinnihald sem þeir vilja, gera þarf 5 drykki á 7 mínútum. Ekki verður dæmt eftir faglegum vinnubrögðum.
Keppnin er haldin í samstarfi við Karl. K. Karlsson sem mun kynna vörur sínar á staðnum.
Karl K. Karlsson veitir einnig verðlaun fyrir 3 efstu sætin.
Senda þarf skráningu á [email protected] (nafn, vinnustaður og sími), ekki seinna en sunnudaginn 20. október.
Heimasíða: bar.is
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





