Keppni
Ertu búin(n) að skrá þig í keppni í afréttaradrykkjum?
Keppni í afréttaradrykkjum verður haldin á Slippbarnum á þriðjudaginn 22. október 2013 á vegum Barþjónaklúbbs Íslands. Strundvíslega kl 19:00 mun Ási kynna sínar pælingar á Slippbarnum ásamt því að gefa smakk af kokteilum.
Keppnin hefst kl 21:00
Keppendum er frjálst að koma með hvaða efnisinnihald sem þeir vilja, gera þarf 5 drykki á 7 mínútum. Ekki verður dæmt eftir faglegum vinnubrögðum.
Keppnin er haldin í samstarfi við Karl. K. Karlsson sem mun kynna vörur sínar á staðnum.
Karl K. Karlsson veitir einnig verðlaun fyrir 3 efstu sætin.
Senda þarf skráningu á [email protected] (nafn, vinnustaður og sími), ekki seinna en sunnudaginn 20. október.
Heimasíða: bar.is

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Konudagstilboð