Sverrir Halldórsson
Eldhús Wilberg afgreiðir 15 þúsund mata á hverjum degi

Matreiðslumennirnir Christoffer Berg og Jónmundur Guðmundsson laga rétt dagsins í Vestre Svanholmen á Forus, sem er Kjúklingasamloka
Mötuneyti í fyrirtækjum er á fljúgandi siglingu í Noregi um þessar mundir og segja þeir sem til þekkja að það megi rekja til að boðið er upp á meðal annars heimilismat (husmandskost) kjötkökur og tapas. Einnig að gæðin séu jafnvel orðin betri en á hótelunum í hádegismat og til marks um það þá afgreiðir Stavanger fyrirtækið Wilberg 15 þúsund máltíðir á hverjum degi í Stavanger, Osló og Bergen.
Síðastliðna sex mánuði hefur Wilberg opnað eitt mötuneyti í hverjum mánuði og er fjöldi þeirra orðinn um 50 og afgreiðslueldhús á Forus en þar starfa 900 manns hjá Statoil.
Starfsmenn Wilberg er 200 manns og þar af 90 faglærðir matreiðslumenn.
Árið 2008 var velta 71 milljón norskra króna, 2011 var hún komin í 17o miljónir og í ár stefnir í 215 miljóna norskra króna veltu.
22.6.2012
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar13 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





