Sverrir Halldórsson
Eldhús Wilberg afgreiðir 15 þúsund mata á hverjum degi

Matreiðslumennirnir Christoffer Berg og Jónmundur Guðmundsson laga rétt dagsins í Vestre Svanholmen á Forus, sem er Kjúklingasamloka
Mötuneyti í fyrirtækjum er á fljúgandi siglingu í Noregi um þessar mundir og segja þeir sem til þekkja að það megi rekja til að boðið er upp á meðal annars heimilismat (husmandskost) kjötkökur og tapas. Einnig að gæðin séu jafnvel orðin betri en á hótelunum í hádegismat og til marks um það þá afgreiðir Stavanger fyrirtækið Wilberg 15 þúsund máltíðir á hverjum degi í Stavanger, Osló og Bergen.
Síðastliðna sex mánuði hefur Wilberg opnað eitt mötuneyti í hverjum mánuði og er fjöldi þeirra orðinn um 50 og afgreiðslueldhús á Forus en þar starfa 900 manns hjá Statoil.
Starfsmenn Wilberg er 200 manns og þar af 90 faglærðir matreiðslumenn.
Árið 2008 var velta 71 milljón norskra króna, 2011 var hún komin í 17o miljónir og í ár stefnir í 215 miljóna norskra króna veltu.
22.6.2012
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





