Frétt
Einn frægasti kokkur heims látinn
Charlie Trotter lést í gær 54 ára aldri, en sonur hans Dylan kom að honum á heimili Trotter við Lincoln Park í Chicago þar sem hann lá meðvitundarlaus. Sjúkraliðar voru mættir stuttu síðar og var farið með hann á Northwestern Memorial spítalann þar sem hann var úrskurðaður látinn. Krufning fer fram í dag, en ekki liggur fyrir hvað olli dauða hans, af því er fram kemur á vefnum nbcchicago.com.
Meðfylgjandi myndband er frá James Beard Foundation Awards 2012:
Hér að neðan má sjá viðbrögð Twitter notenda við þessum sorglega atburði:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






