Frétt
Einn frægasti kokkur heims látinn
Charlie Trotter lést í gær 54 ára aldri, en sonur hans Dylan kom að honum á heimili Trotter við Lincoln Park í Chicago þar sem hann lá meðvitundarlaus. Sjúkraliðar voru mættir stuttu síðar og var farið með hann á Northwestern Memorial spítalann þar sem hann var úrskurðaður látinn. Krufning fer fram í dag, en ekki liggur fyrir hvað olli dauða hans, af því er fram kemur á vefnum nbcchicago.com.
Meðfylgjandi myndband er frá James Beard Foundation Awards 2012:
Hér að neðan má sjá viðbrögð Twitter notenda við þessum sorglega atburði:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






