Eftirréttur ársins
Eftirréttur ársins 2013 | Skráning hafin
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur ársins” verður haldin fimmtudaginn 31. október á Hilton Nordica Hótel. Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum.
Skráningarfrestur er til 28. október 2013 en áhugasömum er bent á að takmarkaður fjöldi keppenda kemst að vegna tímatakmarkana á keppnisdag og því gildir hér reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Keppendur fá afhentan grunnhráefnapakka frá Garra sér að kostnaðarlausu að lokinni skráningu.
Glæsileg verðlaun!
Hér getur þú nálgast allar nánari upplýsingar um skráningu, vægi dóma og hráefni sem eftirrétturinn þarf að innihalda.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar17 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






