Smári Valtýr Sæbjörnsson
Eðal kokkar á matarhátíðinni Krásir í Kjósinni
Laugardaginn 31. ágúst 2013 verður haldin í Félagsgarði matarhátíðin Krásir í Kjósinni í þriðja sinn. Kjósarstofa stendur að hátíðinni og þar munu matreiðslumeistararnir Jakob Magnússon eigandi veitingastaðarins Hornið, Bjarni „Snæðingur“ Alfreðsson og Ólöf Jakobsdóttir yfirmatreiðslumaður Hornsins töfra fram krásir úr hráefni beint frá býlum í Kjósinni.
Áherslan að þessu sinni er á kjötafurðir sveitarinnar. Nánari umfjöllun og matseðill verður birt síðar.
Mynd: af facebook síðu Kjósarstofu.
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






