Smári Valtýr Sæbjörnsson
Eðal kokkar á matarhátíðinni Krásir í Kjósinni
Laugardaginn 31. ágúst 2013 verður haldin í Félagsgarði matarhátíðin Krásir í Kjósinni í þriðja sinn. Kjósarstofa stendur að hátíðinni og þar munu matreiðslumeistararnir Jakob Magnússon eigandi veitingastaðarins Hornið, Bjarni „Snæðingur“ Alfreðsson og Ólöf Jakobsdóttir yfirmatreiðslumaður Hornsins töfra fram krásir úr hráefni beint frá býlum í Kjósinni.
Áherslan að þessu sinni er á kjötafurðir sveitarinnar. Nánari umfjöllun og matseðill verður birt síðar.
Mynd: af facebook síðu Kjósarstofu.
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar19 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






