Smári Valtýr Sæbjörnsson
Eðal kokkar á matarhátíðinni Krásir í Kjósinni
Laugardaginn 31. ágúst 2013 verður haldin í Félagsgarði matarhátíðin Krásir í Kjósinni í þriðja sinn. Kjósarstofa stendur að hátíðinni og þar munu matreiðslumeistararnir Jakob Magnússon eigandi veitingastaðarins Hornið, Bjarni „Snæðingur“ Alfreðsson og Ólöf Jakobsdóttir yfirmatreiðslumaður Hornsins töfra fram krásir úr hráefni beint frá býlum í Kjósinni.
Áherslan að þessu sinni er á kjötafurðir sveitarinnar. Nánari umfjöllun og matseðill verður birt síðar.
Mynd: af facebook síðu Kjósarstofu.
Twitter og Instagram: #veitingageirinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?