Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bruggmeistarann Kamil á Íslandi | Pilsner Urquell stelpurnar hugsuðu vel um gestina í partýinu
Mekka Wines & Spirits var það heppið að fá bruggmeistarann Kamil Ruzek frá Pilsner Urquell sem er fyrsti gyllti bjór heims til að koma til landsins til að halda fyrirlestra um þennann eðalbjór.
Var þétt bókuð dagskrá hjá honum hjá hinum ýmsu söluaðilum áfengis sem endaði með líflegum fyrirlestri á Restaurant Reykjavík um kvöldið fyrir veitingamenn og í beinu framhaldi var farið í VIP stofuna í létt lounge partý þar sem Pilsner Urquell stelpurnar hugsuðu vel um gestina og plötusnúðurinn Sindri BM lét ljúfa tóna hljóma.
Meðfylgjandi myndir tók Þorgeir ljósmyndari og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans:
Myndir: Þorgeir
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu










































