Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bruggmeistarann Kamil á Íslandi | Pilsner Urquell stelpurnar hugsuðu vel um gestina í partýinu
Mekka Wines & Spirits var það heppið að fá bruggmeistarann Kamil Ruzek frá Pilsner Urquell sem er fyrsti gyllti bjór heims til að koma til landsins til að halda fyrirlestra um þennann eðalbjór.
Var þétt bókuð dagskrá hjá honum hjá hinum ýmsu söluaðilum áfengis sem endaði með líflegum fyrirlestri á Restaurant Reykjavík um kvöldið fyrir veitingamenn og í beinu framhaldi var farið í VIP stofuna í létt lounge partý þar sem Pilsner Urquell stelpurnar hugsuðu vel um gestina og plötusnúðurinn Sindri BM lét ljúfa tóna hljóma.
Meðfylgjandi myndir tók Þorgeir ljósmyndari og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans:
Myndir: Þorgeir
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup










































