Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bruggmeistarann Kamil á Íslandi | Pilsner Urquell stelpurnar hugsuðu vel um gestina í partýinu
Mekka Wines & Spirits var það heppið að fá bruggmeistarann Kamil Ruzek frá Pilsner Urquell sem er fyrsti gyllti bjór heims til að koma til landsins til að halda fyrirlestra um þennann eðalbjór.
Var þétt bókuð dagskrá hjá honum hjá hinum ýmsu söluaðilum áfengis sem endaði með líflegum fyrirlestri á Restaurant Reykjavík um kvöldið fyrir veitingamenn og í beinu framhaldi var farið í VIP stofuna í létt lounge partý þar sem Pilsner Urquell stelpurnar hugsuðu vel um gestina og plötusnúðurinn Sindri BM lét ljúfa tóna hljóma.
Meðfylgjandi myndir tók Þorgeir ljósmyndari og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans:
Myndir: Þorgeir
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu










































