Bocuse d´Or
Bocuse d´Or á Íslandi: keppnisfyrirkomulag, skylduhráefni | Sækja um keppnisrétt hér
Eins og fram hefur komið þá hefur yfirstjórn Bocuse d´Or keppninnar í Lyon óskað eftir því að Bocuse d´Or Akademía Íslands haldi undankeppni hér á Íslandi svo allra formsatriða sé gætt.
Keppnisstaður og dagsetning:
- Hótel og Matvælaskólanum í Menntaskólinn í Kópavogi þann 18. janúar 2014.
Fyrirkomulag:
- Keppendur verða að elda fyrir 8 manns, allt á diskum sem verða ahentir á staðnum.
- Það þarf að elda tvo aðalrétti, annars vegar fiskrétt og svo kjötrétt (ath. ekki forrétt og aðalrétt)
Skylduhráefnið er:
- Fiskréttur:
ufsi skal vera að lágmarki 40% af réttinum ásamt tveimur meðlætum og sósu. - Kjötréttur:
svínalæri skal vera að lágmarki 40% af réttinum ásamt tveimur meðlætum og sósu. - Keppendur hafa 5 tíma í eldhúsinu til að skila fiskréttinum og síðan 30 mínútum seinna skal skila kjötréttinum.
Sækja um keppnisrétt og nánari upplýsingar:
- Allar aðrar upplýsingar má nálgast hjá Sturlu Birgissyni í síma 694 6311 eða á netfangið [email protected]
Mynd: sirha.com
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






