Markaðurinn
Bláskel komin í sölu hjá Sælkeradreifingu
Sælkeradreifing hefur tekið í sölu frosna villta íslenska Bláskel sem kemur úr Hvalfirði. Hún er seld í 1 kg umbúðum og er með góða holdfyllingu, er í tveimur stærðum, 40-55 mm og 55 – 75 mm. Skelin hefur fengið frábærar viðtökur hjá matreiðslumeisturum.
Síminn hjá söludeild Sælkeradreifingar er 535 4000.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar






