Frétt
Árni Þór í Rúmeníu
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari er nú þessa dagana á fundi vegna World Chefs Without Borders (WCWB) eða Matreiðslumeistarar án landamæra sem haldinn er í Rúmeníu. Markmið WCWB er að útvega og senda næringarrík matvæli og hreint vatn til hamfarasvæða og landa þar sem hungursneyð ríkir.
Ég hélt tölu um Icelandic traditions á þingi um International culinary traditions hérna í Búkarest. Í dag (innsk. blm: laug. 15. mars 2014) var síðan fyrsti fundur WCWB og gekk allt mjög vel. World Chefs Without Borders á eftir að verða mjög sýnilegt í framtíðinni
, sagði Árni í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvernig gengur á World Chefs Without Borders.
Mynd: af facebook síðu World Chefs Without Borders.
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






