Axel Þorsteinsson
Allt að verða klárt fyrir morgundaginn
Súkkulaði strákarnir Axel Þorsteinsson bakari & konditor og keppandi, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og aðstoðarmaður Axels eru í óða önn að koma sér fyrir á keppnissvæðinu á matvælasýningunni Foodexpo í Herning í Danmörku.
Hér eru allir mjög spenntir fyrir morgundeginum og leggst keppnin vel í mannskapinn.
, sagði Axel hress í samtali við Veitingageirinn.is.
Axel er fulltrúi Íslands í keppninni „The Nordic Championship in Showpiece“ og gerir glæsilegt listaverk úr súkkulaði sem er 1.40 metrar á hæð. Axel og Hinrik eru búnir að fullklára listaverkið í nokkrum hlutum hér á Íslandi sem verður síðan sett saman á keppnisstað. Keppnin hefst á morgun þriðjudaginn 18. mars, klukkan 10 á íslenskum tíma og lýkur keppnin klukkan 14:00 og í beinu framhaldi verða úrslitin kynnt eða um klukkan 15:00.
Mynd: Björn Ágúst Hansson.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir






