Axel Þorsteinsson
Allt að verða klárt fyrir morgundaginn
Súkkulaði strákarnir Axel Þorsteinsson bakari & konditor og keppandi, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og aðstoðarmaður Axels eru í óða önn að koma sér fyrir á keppnissvæðinu á matvælasýningunni Foodexpo í Herning í Danmörku.
Hér eru allir mjög spenntir fyrir morgundeginum og leggst keppnin vel í mannskapinn.
, sagði Axel hress í samtali við Veitingageirinn.is.
Axel er fulltrúi Íslands í keppninni „The Nordic Championship in Showpiece“ og gerir glæsilegt listaverk úr súkkulaði sem er 1.40 metrar á hæð. Axel og Hinrik eru búnir að fullklára listaverkið í nokkrum hlutum hér á Íslandi sem verður síðan sett saman á keppnisstað. Keppnin hefst á morgun þriðjudaginn 18. mars, klukkan 10 á íslenskum tíma og lýkur keppnin klukkan 14:00 og í beinu framhaldi verða úrslitin kynnt eða um klukkan 15:00.
Mynd: Björn Ágúst Hansson.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






