Frétt
Youtube.com er vinæll vefur hjá Íslenskum kokkum
Já það má með sanni segja að hinn víðfrægi vefur YouTube.com sé vinsæll hjá Íslenskum matreiðslumönnum, en við höfum greint frá allskyns myndböndum sem hafa ratað á vefinn þar sem íslenskir kokkar fara með aðalhlutverkið.
Það er ekki langt síðan að við greindum frá að Völli matreiðslusnillingur væri kominn á youtube.com með kynningarmyndband af Delicius Iceland. Til gamans má geta að Völli sjálfur hefur skráð sig á vefinn og ekki lengra síðan en í gær (mætti halda að fréttamaður Freisting.is sitji fyrir honum) og sett inn tvö myndbönd og það fyrra sem við sýndum hér fyrir stuttu, en í seinna myndbandinu sýnir Völli sneiðmynd úr ýmsum áttum við gerð ýmissa veisluhöld sem hann hefur haldið á Bahamas, sjón er sögu ríkari.
Róbert Hasler matreiðslumaður á Strikinu á Akureyri ásamt Garðari matreiðslunema sýna hér notendum YouTube.com hvernig á að útbúa Chocolate molleaux á eindaldan máta:
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu






