Frétt
Youtube.com er vinæll vefur hjá Íslenskum kokkum
Já það má með sanni segja að hinn víðfrægi vefur YouTube.com sé vinsæll hjá Íslenskum matreiðslumönnum, en við höfum greint frá allskyns myndböndum sem hafa ratað á vefinn þar sem íslenskir kokkar fara með aðalhlutverkið.
Það er ekki langt síðan að við greindum frá að Völli matreiðslusnillingur væri kominn á youtube.com með kynningarmyndband af Delicius Iceland. Til gamans má geta að Völli sjálfur hefur skráð sig á vefinn og ekki lengra síðan en í gær (mætti halda að fréttamaður Freisting.is sitji fyrir honum) og sett inn tvö myndbönd og það fyrra sem við sýndum hér fyrir stuttu, en í seinna myndbandinu sýnir Völli sneiðmynd úr ýmsum áttum við gerð ýmissa veisluhöld sem hann hefur haldið á Bahamas, sjón er sögu ríkari.
Róbert Hasler matreiðslumaður á Strikinu á Akureyri ásamt Garðari matreiðslunema sýna hér notendum YouTube.com hvernig á að útbúa Chocolate molleaux á eindaldan máta:
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var