Markaðurinn
Yngsti afi í heimi
Varela-Hermanos er 100 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki í Panama sem hefur þá sérstöðu að vera eitt af fáum rommbrugghúsum í heiminum sem framleiðir sinn eigin sykurreyr.
Ron Abuelo Añejo er ljósrafgullið romm bruggað úr sykurreyr og hungangi. Það er látið eldast á tunnum úr hvítri eik í skugga og þögn. Þetta romm er bruggað með háþróuðum aðferðum af mikilli kunnáttu og áralangri reynslu. Þetta frábæra dökka romm er tilvalið að drekka eitt og sér, á ís eða í kokteilum. Það má einnig nota til matargerðar.
Ron Abuelo er margverðlaunað t.d. af samtökum BTI (Beverage Testing Institude) sem gaf því 91 í einkunn og sagði það framúrskarandi.
Í nefi er sætur, þurrkaður og suðrænn ávöxtur ásamt karamellum og þurrkuðu tóbaki. Mjúk áferðin leiðir bragðlaukana að hálfþurri meðalfyllingu í bragði með sætum suðrænum ávexti, sykurreyr, tóbaki og kryddi. Bragðinu lýkur með kryddi, mokka og hnetum ásamt votti af lakkrís.
* Samkvæmt BTI (Beverage Testing Institute). www.tastings.com

-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag