Markaðurinn
Yngsti afi í heimi
Varela-Hermanos er 100 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki í Panama sem hefur þá sérstöðu að vera eitt af fáum rommbrugghúsum í heiminum sem framleiðir sinn eigin sykurreyr.
Ron Abuelo Añejo er ljósrafgullið romm bruggað úr sykurreyr og hungangi. Það er látið eldast á tunnum úr hvítri eik í skugga og þögn. Þetta romm er bruggað með háþróuðum aðferðum af mikilli kunnáttu og áralangri reynslu. Þetta frábæra dökka romm er tilvalið að drekka eitt og sér, á ís eða í kokteilum. Það má einnig nota til matargerðar.
Ron Abuelo er margverðlaunað t.d. af samtökum BTI (Beverage Testing Institude) sem gaf því 91 í einkunn og sagði það framúrskarandi.
Í nefi er sætur, þurrkaður og suðrænn ávöxtur ásamt karamellum og þurrkuðu tóbaki. Mjúk áferðin leiðir bragðlaukana að hálfþurri meðalfyllingu í bragði með sætum suðrænum ávexti, sykurreyr, tóbaki og kryddi. Bragðinu lýkur með kryddi, mokka og hnetum ásamt votti af lakkrís.
* Samkvæmt BTI (Beverage Testing Institute). www.tastings.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan