Sverrir Halldórsson
Ylfa Helgadóttir kynnir Íslenskan mat á hátíðinni Taste of Iceland í Seattle
Dagana 12. – 15. nóvember verða Íslenskir dagar í kanadísku borginni Toronto, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt.
Ylfa Helgadóttir eigandi og yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Kopar í Reykjavík, mun í samvinnu við matreiðslumenn Luma veitingastaðarins þar í borg bjóða upp á 4 rétta íslenskan matseðil.
Matseðillinn er eftirfarandi:
Á laugardeginum verður tónleikar með local böndum sem íslenskum í Adelaide höllinni.
Á sunnudeginum verða sýningar á íslenskum kvikmyndum í Royal kvikmyndahúsinu þar í borg.
Til gamans má geta að Ylfa kynnti einnig Íslenskan mat í sömu hátíð sem haldin var dagana 8. – 11. október í Seattle og í Denver dagana 23. til 26. september s.l.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur