Sverrir Halldórsson
Ylfa Helgadóttir kynnir Íslenskan mat á hátíðinni Taste of Iceland í Seattle
Dagana 12. – 15. nóvember verða Íslenskir dagar í kanadísku borginni Toronto, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt.
Ylfa Helgadóttir eigandi og yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Kopar í Reykjavík, mun í samvinnu við matreiðslumenn Luma veitingastaðarins þar í borg bjóða upp á 4 rétta íslenskan matseðil.
Matseðillinn er eftirfarandi:
Á laugardeginum verður tónleikar með local böndum sem íslenskum í Adelaide höllinni.
Á sunnudeginum verða sýningar á íslenskum kvikmyndum í Royal kvikmyndahúsinu þar í borg.
Til gamans má geta að Ylfa kynnti einnig Íslenskan mat í sömu hátíð sem haldin var dagana 8. – 11. október í Seattle og í Denver dagana 23. til 26. september s.l.
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Food & fun18 klukkustundir síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina