Frétt
Yfirlýsing frá Bocuse d´Or akademíu Íslands
Bocuse d´Or Akademía Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirrar atburðarásar sem undan hefur gengið.
Sjá einnig: Sturla hættir í KM
Sjá einnig: Kokkalandsliðið mótmælir
Yfirlýsing frá Bocuse d´Or akademíu Íslands
Fyrir hönd Bocuse d´Or Akademíunnar á Íslandi viljum við að það komi fram að engin tengsl eru á milli Klúbbs matreiðslumeistara og Bocuse d´Or Akademíunnar á Íslandi.
Ástæða yfirlýsingarinnar er umdeildur styrktarsamningur sem stjórn klúbbs matreiðslumeistara og laxeldisstöðin Arnarlax hafa gert með sér.
Mikið hefur verið fjallað um þennan gjörning í fréttum og viljum við því ítreka það enn og aftur að þetta mál er okkur óviðkomandi.
Stjórn Bocuse d´Or Akademíunnar á Íslandi.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago