Frétt
Yfirlýsing frá Bocuse d´Or akademíu Íslands
Bocuse d´Or Akademía Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirrar atburðarásar sem undan hefur gengið.
Sjá einnig: Sturla hættir í KM
Sjá einnig: Kokkalandsliðið mótmælir
Yfirlýsing frá Bocuse d´Or akademíu Íslands
Fyrir hönd Bocuse d´Or Akademíunnar á Íslandi viljum við að það komi fram að engin tengsl eru á milli Klúbbs matreiðslumeistara og Bocuse d´Or Akademíunnar á Íslandi.
Ástæða yfirlýsingarinnar er umdeildur styrktarsamningur sem stjórn klúbbs matreiðslumeistara og laxeldisstöðin Arnarlax hafa gert með sér.
Mikið hefur verið fjallað um þennan gjörning í fréttum og viljum við því ítreka það enn og aftur að þetta mál er okkur óviðkomandi.
Stjórn Bocuse d´Or Akademíunnar á Íslandi.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana