Markaðurinn
WMF framleiðir borðbúnað á heimsmælikvarða
Það þekkja flestir þýska fyrirtækið WMF sem framleitt hefur hágæða eldhúsáhöld í 165 ár.
Fyrirtækið selur í raun öll tæki og tól sem þarf við eldamennsku auk þess sem það selur borðbúnað, leirtau og glös. Samkvæmt WMF þá nota yfir 100 milljón manns WMF vörur daglega í heiminum.
Við já Bako Ísberg höfum verið umboðsaðili fyrir WMF stóreldhús um árabil og hafa vörurnar þeirra heldur betur slegið í gegn.
Margir þekkja vatnskönnurnar frá þeim sem eru með loki og síu þannig að klakar og annað helst í könnunni þegar helt er.
Hnífaparakassarnir þeirra eru á einstöku verði og höfum við verið með vinsælar týpur á lager á borð við Boston og Denver.
Í haust varð algjör sprenging í svokölluðum High Tea rekkum frá WMF en fólk getur valið hvaða stell eða diska það notar í rekkana sem seldir eru stakir.
Steikarhnífapörin og kjötmælarnir frá WMF eru hið mesta þarfaþing í eldhús allra landsmanna og það er hægt að ganga að því vísu að við í Bako Ísberg eigum þetta til.
WMF hefur unnið til fjölda verðlauna og þykir fyrirtækið í topp 3 sætunum í heiminum í dag þegar kemur að borðbúnaði.
Þú færð WMF í Verslun okkar Höfðabakka 9 sem og í netverslun okkar www.bakoisberg.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora