Freisting
Vox í andlitslyftingu
Veitingastaðurinn Vox á Hótel Nordica bauð til veislu síðastliðin fimmtudag. Tilefnið var að kynna lifandi vetrardagskrá á Vox. Til að gera Vox enn hlýlegri og huggulegri er búið að koma upp glæsilegum tölvustýrðum arni ásamt fallegum málverkum eftir listamanninn Pétur Gaut. Vox verður með vínsmökkun alla fimmtudaga fram að jólum ásamt því að bjóða upp á „Brunch“ á sunnudögum. Einnig er boðið upp á lifandi tónlist við barinn. Í boðinu sem haldið var síðastliðin fimmtudag var boðið upp á glæsilegan og frumlegan fingramat að hætti Vox.
|
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana