Freisting
Vox í andlitslyftingu
Veitingastaðurinn Vox á Hótel Nordica bauð til veislu síðastliðin fimmtudag. Tilefnið var að kynna lifandi vetrardagskrá á Vox. Til að gera Vox enn hlýlegri og huggulegri er búið að koma upp glæsilegum tölvustýrðum arni ásamt fallegum málverkum eftir listamanninn Pétur Gaut. Vox verður með vínsmökkun alla fimmtudaga fram að jólum ásamt því að bjóða upp á „Brunch“ á sunnudögum. Einnig er boðið upp á lifandi tónlist við barinn. Í boðinu sem haldið var síðastliðin fimmtudag var boðið upp á glæsilegan og frumlegan fingramat að hætti Vox.
|
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina