Markaðurinn
Vörulisti Garra 2014 er kominn út
Garri ehf þakkar öllum þeim sem litu við í útgáfuboðinu 30. apríl s.l. í Listasafni Reykjavíkur.
Vörulistinn er kominn í dreifingu til viðskiptavina en er jafnframt aðgengilegur á heimasíðu Garra.
Vöruframboð í listanum er stóraukið en fyrir utan nýjungar í matvöru er mikið úrval af rekstrarvöru s.s. pappírvörum og hreinlætislausnir fyrir fyrirtæki og iðnað.
Við hvetjum alla til að skoða vörulistann og ef spurningar vakna að hafa samband við söludeild Garra í síma 5700300
Smellið hér til að skoða Vörulistann.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann