Starfsmannavelta
Vivi lokar eftir aðeins 6 mánuði í rekstri
Veitingastaðurinn Vivi hefur hætt rekstri, en staðurinn opnaði í mars s.l. og var þar af leiðandi aðeins opinn í 6 mánuði.
Vivi sem staðsettur var í 35 hæða Centre Point turninum í London bauð upp á nostalgískan matseðil frá árinu 1960 í nýjum búningi, brasserað blómkál Bhaji, krabbaköku, fylltur kjúklingur Kiev, franska humarréttinn Thermidor svo fátt eitt sé nefnt.
Vivi var í eigu stórfyrirtækisins Rhubarb sem á og rekur fjölmörg veitingahús, viðburða-, og veisluþjónustu.
Í yfirlýsingu frá Rhubarb segir:
„Við erum ótrúlega stolt af fallega veitingastaðnum sem við stofnuðum á Center Point og höfum fengið frábær viðbrögð frá gestum okkar. Vegna þeirra þátta með áframhaldandi byggingarframkvæmdir húseiganda, skortur á starfsfólki þá getur veitingastaðurinn ekki haldið áfram í óbreyttri mynd.“
Hér eru nokkrir klassískir réttir sem voru á matseðlinum hjá Vivi:
Myndir: vivirestaurant.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar













