Starfsmannavelta
Vivi lokar eftir aðeins 6 mánuði í rekstri
Veitingastaðurinn Vivi hefur hætt rekstri, en staðurinn opnaði í mars s.l. og var þar af leiðandi aðeins opinn í 6 mánuði.
Vivi sem staðsettur var í 35 hæða Centre Point turninum í London bauð upp á nostalgískan matseðil frá árinu 1960 í nýjum búningi, brasserað blómkál Bhaji, krabbaköku, fylltur kjúklingur Kiev, franska humarréttinn Thermidor svo fátt eitt sé nefnt.
Vivi var í eigu stórfyrirtækisins Rhubarb sem á og rekur fjölmörg veitingahús, viðburða-, og veisluþjónustu.
Í yfirlýsingu frá Rhubarb segir:
„Við erum ótrúlega stolt af fallega veitingastaðnum sem við stofnuðum á Center Point og höfum fengið frábær viðbrögð frá gestum okkar. Vegna þeirra þátta með áframhaldandi byggingarframkvæmdir húseiganda, skortur á starfsfólki þá getur veitingastaðurinn ekki haldið áfram í óbreyttri mynd.“
Hér eru nokkrir klassískir réttir sem voru á matseðlinum hjá Vivi:
Myndir: vivirestaurant.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni













