Vín, drykkir og keppni
Vískíflaska seld fyrir metfé
Flaska af Macallan 1926, sem Sotheby’s uppboðshúsið lýsti sem „verðmætasta viskíi í heimi“, seldist fyrir metfé á uppboði á 2,1 milljón punda eða um 368 milljónir íslenskar.
Uppboðshúsið Sotheby’s skrifar á vefsíðu sína að viskíið hafi verið eimað árið 1926 og tappað á flöskur árið 1986 og eru aðeins til 40 Macallan flöskur frá þessum árgangi.
Búist var við að þessi viskíflaska yrði seld á 750.000 pund.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun