Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vínþjónn ársins 2016
Þann 31. janúar næstkomandi verður haldin keppnin Vínþjónn Íslands 2016.
Þemað verður allur heimurinn þ.e.a.s. skriflegt próf, blindsmökkun á léttu og sterkum vínum, umhelling, matar og vín samsetning og jafnvel eitthvað óvænt verkefni.
Keppnin fer fram á ensku að þessu sinni.
Til mikils er að vinna, því sigurvegarinn fer á heimsmeistaramót Vínþjóna sem haldið er í Argentínu í apríl á þessu ári.
Frekari upplýsingar og um skráningu veitir Brandur Sigfússon , [email protected] eða 8229222.
Við hvetjum sem flesta að skrá sig til leiks og láta reyna á vínkunnáttuna, keppnin verður haldin fyrir luktum dyrum.
Undirbúningsfundur fyrir keppendur verður haldinn 26 janúar.
-
Frétt21 klukkustund síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum