Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Vínþjónn ársins 2016

Birting:

þann

Vínsmakk - Vín

Þann 31. janúar næstkomandi verður haldin keppnin Vínþjónn Íslands 2016.

Þemað verður allur heimurinn þ.e.a.s. skriflegt próf, blindsmökkun á léttu og sterkum vínum, umhelling, matar og vín samsetning og jafnvel eitthvað óvænt verkefni.

Keppnin fer fram á ensku að þessu sinni.

Til mikils er að vinna, því sigurvegarinn fer á heimsmeistaramót Vínþjóna sem haldið er í Argentínu í apríl á þessu ári.

Frekari upplýsingar og um skráningu veitir Brandur Sigfússon , [email protected]  eða 8229222.

Við hvetjum sem flesta að skrá sig til leiks og láta reyna á vínkunnáttuna, keppnin verður haldin fyrir luktum dyrum.

Undirbúningsfundur fyrir keppendur verður haldinn 26 janúar.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið