Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vínþjónn ársins 2016
Þann 31. janúar næstkomandi verður haldin keppnin Vínþjónn Íslands 2016.
Þemað verður allur heimurinn þ.e.a.s. skriflegt próf, blindsmökkun á léttu og sterkum vínum, umhelling, matar og vín samsetning og jafnvel eitthvað óvænt verkefni.
Keppnin fer fram á ensku að þessu sinni.
Til mikils er að vinna, því sigurvegarinn fer á heimsmeistaramót Vínþjóna sem haldið er í Argentínu í apríl á þessu ári.
Frekari upplýsingar og um skráningu veitir Brandur Sigfússon , [email protected] eða 8229222.
Við hvetjum sem flesta að skrá sig til leiks og láta reyna á vínkunnáttuna, keppnin verður haldin fyrir luktum dyrum.
Undirbúningsfundur fyrir keppendur verður haldinn 26 janúar.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






