Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vínþjónn ársins 2016
Þann 31. janúar næstkomandi verður haldin keppnin Vínþjónn Íslands 2016.
Þemað verður allur heimurinn þ.e.a.s. skriflegt próf, blindsmökkun á léttu og sterkum vínum, umhelling, matar og vín samsetning og jafnvel eitthvað óvænt verkefni.
Keppnin fer fram á ensku að þessu sinni.
Til mikils er að vinna, því sigurvegarinn fer á heimsmeistaramót Vínþjóna sem haldið er í Argentínu í apríl á þessu ári.
Frekari upplýsingar og um skráningu veitir Brandur Sigfússon , [email protected] eða 8229222.
Við hvetjum sem flesta að skrá sig til leiks og láta reyna á vínkunnáttuna, keppnin verður haldin fyrir luktum dyrum.
Undirbúningsfundur fyrir keppendur verður haldinn 26 janúar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið24 klukkustundir síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Markaðurinn7 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






