Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vínþjónn ársins 2016
Þann 31. janúar næstkomandi verður haldin keppnin Vínþjónn Íslands 2016.
Þemað verður allur heimurinn þ.e.a.s. skriflegt próf, blindsmökkun á léttu og sterkum vínum, umhelling, matar og vín samsetning og jafnvel eitthvað óvænt verkefni.
Keppnin fer fram á ensku að þessu sinni.
Til mikils er að vinna, því sigurvegarinn fer á heimsmeistaramót Vínþjóna sem haldið er í Argentínu í apríl á þessu ári.
Frekari upplýsingar og um skráningu veitir Brandur Sigfússon , [email protected] eða 8229222.
Við hvetjum sem flesta að skrá sig til leiks og láta reyna á vínkunnáttuna, keppnin verður haldin fyrir luktum dyrum.
Undirbúningsfundur fyrir keppendur verður haldinn 26 janúar.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana