Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vínsýning Vínsmakkarans haldin í kvöld og annan hvern fimmtudag
Vínsmakkarinn vín og ölstofa ætlar að vera með vínsýningu annan hvern fimmtudag í janúar og febrúar og er fyrsta sýningin í kvöld fimmtudaginn 23. janúar 2014.
Þetta verður skemmtilegur viðburður sem fer þannig fram að hægt er að mæta hvenær sem er á milli 20:00 og 22:00 til að smakka gott úrval af einstökum vínum og/eða góðum bjór. Boðið verður upp á 6-8 tegundir af gæða víni og bjór. Sum vínin fást í Á.T.V.R. en önnur eru ekki enn komin í sölu.
, segir Stefán Guðjónsson vínþjónn um sýninguna, en Vínsmakkarinn er staðsettur í kjallaranum á Laugavegi 73.
Hægt er að nálgast meiri upplýsingar á facebook síðu Vínsmakkarans og á www.smakkarinn.is.
Nú í vikunni voru gerðar lagfæringar á gólfinu, lagt parket ofl. hjá Vínsmakkaranum:
Myndir: af facebook síðu Vínsmakkarans.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann