Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vínsýning Vínsmakkarans haldin í kvöld og annan hvern fimmtudag
Vínsmakkarinn vín og ölstofa ætlar að vera með vínsýningu annan hvern fimmtudag í janúar og febrúar og er fyrsta sýningin í kvöld fimmtudaginn 23. janúar 2014.
Þetta verður skemmtilegur viðburður sem fer þannig fram að hægt er að mæta hvenær sem er á milli 20:00 og 22:00 til að smakka gott úrval af einstökum vínum og/eða góðum bjór. Boðið verður upp á 6-8 tegundir af gæða víni og bjór. Sum vínin fást í Á.T.V.R. en önnur eru ekki enn komin í sölu.
, segir Stefán Guðjónsson vínþjónn um sýninguna, en Vínsmakkarinn er staðsettur í kjallaranum á Laugavegi 73.
Hægt er að nálgast meiri upplýsingar á facebook síðu Vínsmakkarans og á www.smakkarinn.is.
Nú í vikunni voru gerðar lagfæringar á gólfinu, lagt parket ofl. hjá Vínsmakkaranum:
- Sonur Stefáns aðstoðaði
- Allt tekið í gegn
- Á lokastigi
Myndir: af facebook síðu Vínsmakkarans.

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl