Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vínsýning Vínsmakkarans haldin í kvöld og annan hvern fimmtudag
Vínsmakkarinn vín og ölstofa ætlar að vera með vínsýningu annan hvern fimmtudag í janúar og febrúar og er fyrsta sýningin í kvöld fimmtudaginn 23. janúar 2014.
Þetta verður skemmtilegur viðburður sem fer þannig fram að hægt er að mæta hvenær sem er á milli 20:00 og 22:00 til að smakka gott úrval af einstökum vínum og/eða góðum bjór. Boðið verður upp á 6-8 tegundir af gæða víni og bjór. Sum vínin fást í Á.T.V.R. en önnur eru ekki enn komin í sölu.
, segir Stefán Guðjónsson vínþjónn um sýninguna, en Vínsmakkarinn er staðsettur í kjallaranum á Laugavegi 73.
Hægt er að nálgast meiri upplýsingar á facebook síðu Vínsmakkarans og á www.smakkarinn.is.
Nú í vikunni voru gerðar lagfæringar á gólfinu, lagt parket ofl. hjá Vínsmakkaranum:
- Sonur Stefáns aðstoðaði
- Allt tekið í gegn
- Á lokastigi
Myndir: af facebook síðu Vínsmakkarans.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup









