Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vínsýning Vínsmakkarans haldin í kvöld og annan hvern fimmtudag
Vínsmakkarinn vín og ölstofa ætlar að vera með vínsýningu annan hvern fimmtudag í janúar og febrúar og er fyrsta sýningin í kvöld fimmtudaginn 23. janúar 2014.
Þetta verður skemmtilegur viðburður sem fer þannig fram að hægt er að mæta hvenær sem er á milli 20:00 og 22:00 til að smakka gott úrval af einstökum vínum og/eða góðum bjór. Boðið verður upp á 6-8 tegundir af gæða víni og bjór. Sum vínin fást í Á.T.V.R. en önnur eru ekki enn komin í sölu.
, segir Stefán Guðjónsson vínþjónn um sýninguna, en Vínsmakkarinn er staðsettur í kjallaranum á Laugavegi 73.
Hægt er að nálgast meiri upplýsingar á facebook síðu Vínsmakkarans og á www.smakkarinn.is.
Nú í vikunni voru gerðar lagfæringar á gólfinu, lagt parket ofl. hjá Vínsmakkaranum:
Myndir: af facebook síðu Vínsmakkarans.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði