Markaðurinn
Vínsýning Vínnes ehf. 13. september 2018 – taktu daginn frá og láttu sjá þig í Gamlabíó
Fimmtudaginn 13. september mun Vínnes ehf. halda vínsýningu í Gamla Bíói. Sýningin stendur yfir frá kl. 17:00 til kl. 20:30.
Á sýningunni er lögð sérstök áhersla á vín og því er þetta einstakt tækifæri til að hitta framleiðendur, fá svör við spurningum og upplifa persónulega smökkun á vínum með eigendum víngarða víða um heim og framleiðendunum sjálfum.
Ef þú vilt staðfesta komu þína og kynna þér meira um víski, cognac og bjór námskeiðin sem vera í boði, sendu línu til okkar [email protected].
Við mælum með að þú skráir þig fyrirfram, við munum þá deila nánari upplýsingum um viðburðin með þér, skráðu þig hér.
Vínnes Vínsýning: skráning HÉR.
Vínnes Vínsýning er líka á Facebook.
Við hlökkum til að sjá þig.
Starfsfólk Vínnes
Netfang: [email protected]
Sími: 580 3800
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






