Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vínsmakkarinn lokar
Í nóvember 2013 opnaði Vínsmakkarinn við Laugaveg 73, eftir að hafa þurft að loka fyrri staðnum á sama ári vegna óviðráðanlegra ástæða.
Nú er svo komið að því að Vínsmakkarinn hefur verið lokaður en reksturinn var ekki að ganga upp.
Svo stendur til að rífa húsið í haust, fyrst að það var ákveðið þá fannst mér tilgangslaust að eyða meira pening og vinnu í staðinn. Þetta var lærdómsríkt og að mörgu leyti mjög gaman, ég hef fengið að kynnast mörgu mjög skemmtilegu fólki. Ég kem samt til með að halda áfram með vín, kokteilar og bjór námskeiðin en þarf bara finna húsnæði.
, sagði Stefán Baldvin Guðjónsson eigandi Vínsmakkarans í samtali við veitingageirinn.is.
Nágranni Vínsmakkarans, Gamla Vínhúsið í Reykjavík verður opið áfram en ekki er ljóst um framhaldið á þeim stað.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/vinsmakkarinn/feed/“ number=“5″ ]
Mynd: skjáskot af google korti

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss