Lifid
Vínskólinn: Matur og Vín 16.10
Grunnnámskeiðið, en innihaldið kemur mörgum á óvart. Matur og vín eiga samleið en alltaf er hægt að gera gott betra. Hvað er það sem þarf að passa? Hvernig nemum við og skynjum mat og vín saman? Hvað ber að forðast og hvað smellur saman?
Sýnishorn af matvælum og 6 vín gefa okkur nokkur svör.
Verð: 2200 kr á mann
Hótel Reykjavík Centrum – Fógetastofa

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata