Freisting
Vínsíða Eiríks Orra verður fyrir árás
Það er aldeilis hvað heimasíður tengdar mat og vín verða fyrir árásum núorðið, en heimasíða Eiriks Orra hefur orðið fyrir árás af óprúttnum tölvuþrjóti.
Þessi tölvuþrjótur er mun skæðari en þeir sem réðust á heimasíðu Gestgjafans, því að hann hefur hreinlega ráðist inn í vefumsjónarkerfi heimasíðu Eiríks Orra og skilið eftir sig mynd sem segir að þessi síða hefur verið „Hacked“, sem þýðir að hún hafi orðið fyrir árás og meira að segja hefur tölvuþrjóturinn skilið eftir sig undirskrift sína, en hann ber nafnið JoRDi TuRK.
Vörum ykkur við að ekki smella á myndina inn á Vínsíðu Eiríks Orra, en það er aldrei að vita hvað heimasíða tölvuþrjótsins inniheldur.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.