Freisting
Vínsíða Eiríks Orra verður fyrir árás
Það er aldeilis hvað heimasíður tengdar mat og vín verða fyrir árásum núorðið, en heimasíða Eiriks Orra hefur orðið fyrir árás af óprúttnum tölvuþrjóti.
Þessi tölvuþrjótur er mun skæðari en þeir sem réðust á heimasíðu Gestgjafans, því að hann hefur hreinlega ráðist inn í vefumsjónarkerfi heimasíðu Eiríks Orra og skilið eftir sig mynd sem segir að þessi síða hefur verið „Hacked“, sem þýðir að hún hafi orðið fyrir árás og meira að segja hefur tölvuþrjóturinn skilið eftir sig undirskrift sína, en hann ber nafnið JoRDi TuRK.
Vörum ykkur við að ekki smella á myndina inn á Vínsíðu Eiríks Orra, en það er aldrei að vita hvað heimasíða tölvuþrjótsins inniheldur.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s