Freisting
Vínsíða Eiríks Orra verður fyrir árás

Það er aldeilis hvað heimasíður tengdar mat og vín verða fyrir árásum núorðið, en heimasíða Eiriks Orra hefur orðið fyrir árás af óprúttnum tölvuþrjóti.
Þessi tölvuþrjótur er mun skæðari en þeir sem réðust á heimasíðu Gestgjafans, því að hann hefur hreinlega ráðist inn í vefumsjónarkerfi heimasíðu Eiríks Orra og skilið eftir sig mynd sem segir að þessi síða hefur verið „Hacked“, sem þýðir að hún hafi orðið fyrir árás og meira að segja hefur tölvuþrjóturinn skilið eftir sig undirskrift sína, en hann ber nafnið JoRDi TuRK.
Vörum ykkur við að ekki smella á myndina inn á Vínsíðu Eiríks Orra, en það er aldrei að vita hvað heimasíða tölvuþrjótsins inniheldur.
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





