Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vinsamleg ábending til veitingamanna – Albert: „Það er auðveldara að smyrja brauð með mjúku smjöri“
Albert Eiríksson heldur úti skemmtilegri matarbloggsíðu sem ber heitið Albert eldar. Þar er Albert duglegur við að setja inn uppskriftir sem henta fyrir allar árstíðir, ýmis góð ráð, t.a.m. borðsiði, háttvísi, óæskileg atriði við borðhald, svo fátt eitt sé nefnt.
Á facebook vekur Albert athygli á færslu á alberteldar.is þar sem fjallað er um að grjóthart smjör beint úr kælinum er frekara erfitt viðfangs og mætti starfsfólk á veitingastöðum hafa þetta í huga og á líka við um morgunverði á hótelum.
Albert endar á því að segja:
„Þið kannski bendið veitingafólki á þetta – Fleira var það nú ekki“
…. og er þeim hér með komið til skila.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






