Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vinsamleg ábending til veitingamanna – Albert: „Það er auðveldara að smyrja brauð með mjúku smjöri“
Albert Eiríksson heldur úti skemmtilegri matarbloggsíðu sem ber heitið Albert eldar. Þar er Albert duglegur við að setja inn uppskriftir sem henta fyrir allar árstíðir, ýmis góð ráð, t.a.m. borðsiði, háttvísi, óæskileg atriði við borðhald, svo fátt eitt sé nefnt.
Á facebook vekur Albert athygli á færslu á alberteldar.is þar sem fjallað er um að grjóthart smjör beint úr kælinum er frekara erfitt viðfangs og mætti starfsfólk á veitingastöðum hafa þetta í huga og á líka við um morgunverði á hótelum.
Albert endar á því að segja:
„Þið kannski bendið veitingafólki á þetta – Fleira var það nú ekki“
…. og er þeim hér með komið til skila.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni3 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta grænkera Michelin stjarnan í Bretlandi