Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Vinsamleg ábending til veitingamanna – Albert: „Það er auðveldara að smyrja brauð með mjúku smjöri“

Birting:

þann

Smjör - Brauð

Albert Eiríksson heldur úti skemmtilegri matarbloggsíðu sem ber heitið Albert eldar. Þar er Albert duglegur við að setja inn uppskriftir sem henta fyrir allar árstíðir, ýmis góð ráð, t.a.m. borðsiði, háttvísi, óæskileg atriði við borðhald, svo fátt eitt sé nefnt.

Á facebook vekur Albert athygli á færslu á alberteldar.is þar sem fjallað er um að grjóthart smjör beint úr kælinum er frekara erfitt viðfangs og mætti starfsfólk á veitingastöðum hafa þetta í huga og á líka við um morgunverði á hótelum.

Albert endar á því að segja:

„Þið kannski bendið veitingafólki á þetta – Fleira var það nú ekki“

…. og er þeim hér með komið til skila.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið