Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Vinsælir veitingastaðir í jólastuði

Birting:

þann

Gísli Matthías Auðunsson

Að vafra á facebook getur verið skemmtileg afþreying og sjá jólamatseðla og myndbönd frá veitingastöðum kemur mörgum hverjum í gott jólaskap.

Meðfylgjandi eru myndbönd og annað áhugavert frá veitingastöðunum Matur og drykkur, Kolabrautinni og Geysir Bistro.

Geysir Bistro

Í hádeginu frá 11:30 – 16:00 föstudag til sunnudags býður Geysir Bistro upp á jólabröns sem inniheldur:

Síldarsalat á heimalöguðu rúgbrauði
Reyktur og grafinn silingur með dillsósu
Egg „Florentine“ á jólaskinku með grilluðu súrdeigsbrauði
Villibráðakæfa með týtuberjahlaupi
Íslenskir ostar með karamelluðum fíkjum og ferskum ávöxtum
Hangikjötsbaka með Ora grænum og rauðkáli
Purusteik með rauðvínsgljáa og kartöflusalati
Rice a la mande með kirsjuberjasultu
Súkkulaðimuffins með piparkökufromage

Kaffi eða te

Verð 3.695.-

Geysir Bistro býður einnig upp á bröns fyrir litlu grallarana (fyrir 12 ára og yngri) og heitir sá matseðill Stúfur sem samanstendur af:

Jólajógúrt
Uppáhald Bjúgnakrækis – Pylsur með tilheyrandi
Egg og ristað brauð
Pönnukökur með sýrópi og ferskum ávöxtum
Súkkulaðimuffins með piparkökufromage
Allir kátir jólakrakkar fá svo möndlugjöf í boði Geysis

Djús eða mjólk

Verð 1.800.-

[fbvideo link=“https://www.facebook.com/geysirbistro/videos/vb.148407175793/10153241921160794/?type=3&theater“ width=“650″ height=““ onlyvideo=“1″]

Matur og Drykkur

Jólaseðill Matar og Drykkjar með sérvöldum drykkjum er girnilegur en matseðillinn er á þessa leið:

Tví-taðreykt lamb & múskat-krem.
*
Marineruð síld & rauðbeður.
*
Graflax, ristað sætt brauð og graflaxsósa.
*
Hreindýrabollur með gráðaostasósu og rifsberjasultu.
Grafin gæs í blóðbergi og rósapipar.
···
Svínasíða poppuð vel, rauðkál og grænepli.
Lambalæri, gljáður ananas, grænar baunir & brúnaðar kartöflur.
*
···
Mandarínukrap.
Sherry triffle með Omnom súkkulaði.
*
Greni-ábrystir & jólasulta.
Piparkökur & mysingskrem!
*
Lítill: 7990 kr.
Stór: 9990 kr.

https://www.youtube.com/watch?v=0iBgyh8BgXo

Nauthóll

Sunnudagsbrunchinn á Nauthól verður með jólaívafi frá og með sunnudeginum 29. nóvember og fram að jólum.

Jólabrunchdiskurinn

G&T grafinn lax, bakað egg með camenbert, beikoni og graslauk, ávextir, grillað súrdeigsbrauð, tómatar, gúrka, ostur, hráskinka, kalkúnabringa, amerískar pönnukökur, ris a la mande og síðast en ekki síst súkkulaðibrownie biti.

3.490 kr.

Barna jólabrunch

Amerískar pönnukökur, grillað súrdeigbrauð, ávextir, tómatar, gúrka, ostur og skinka, ris a la mande og súkkulaðibrownie biti.

1.550 kr.

JólabrunchErt þú búin að panta borð í jólabrunch? Alla sunnudaga fram að jólum bjóðum við upp á glæsilegan jóla brunchdisk. Hvað er notalegra í desember en að eiga góða stund með vinum og fjölskyldu og borða góðan mat? 🙂

Posted by Nauthóll on 26. nóvember 2015

Kolabrautin

Svo er það jólamatseðillinn á Kolabrautinni:

Forréttir
Kantarellusúpa með steinseljurjóma
/
Hægeldaður lax með roðeplum og blóðbergssósu
/
Rauðrófur, geitaostur, balsamik edik og valhnetur
/
Fennelgrafin gæs, parmaskinka með farinata og hindberjasultu

Aðalréttir
Fregola Sarda með sellerírót, ferskum fíkjum og Parmigiano Reggiano
/
Eldbakaður þorskhnakki með ólífum, kapers, tómötum og bergmyntu
/
Hægelduð og brasseruð kanína frá Birgit á Hvammstanga, borin fram með blómkáli, rósarkáli og soðsósu
/
Grilluð nautalund með Pernod brasseruðu hvítkáli og piparfleski

Eftirréttir
Saltkaramelluís
/
Prosecco Zabaione með ávöxtum
/
Omnom lakkríssúkkulaðifrauð með pekanhnetukruðeríi
/
Bláberjakaka

Matseðill 9.800.-
Með vínum 19.900.-

Georg Arnar Halldórsson, yfirmatreiðslumeistari Kolabrautarinnar, matbjó. Magnús Tryggvason Eliassen lék undir í meðfylgjandi myndbandi:

[fbvideo link=“https://www.facebook.com/kolabrautin/videos/vb.205458459477277/1037428226280292/?type=3&theater“ width=“650″ height=““ onlyvideo=“1″]

 

Mynd: skjáskot úr myndbandi

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið